| 23.06.2017 | 23:30

ÍBV komið í undanúrslit eftir sigur á Haukum - myndir

ÍBV hafði betur gegn Haukum þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld, lokastaða 1:0. Liðsmenn ÍBV voru sterkari aðilinn í leiknum en það var Sigríður Lára Garðarsdóttir sem braut ísinn á 77. mínútu leiksisn  Fleiri urðu mörkin ekki og Eyjakonur komnar í undanúrslit.
 

Meira

| 23.06.2017 | 16:12

ÍBV fær Hauka í heimsókn í bikarnum í dag

 ÍBV og Haukar mætast í Borgunarbikar kvenna á eftir kl. 17:30 á Hásteinsvelli.

Meira

Sísí í lokahóp á EM

| 22.06.2017 | 15:44

Eldri fréttir