Fréttir

Gunnar Heiðar telur ólíklegt að hann spili með ÍBV næsta sumar

Mikið hefur verið rætt um þann möguleika að Eyja­maðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður muni snúa aftur í herbúðir ÍBV næsta ...

Leikjaplan í Futsal

Nú er orðið ljóst hvenær leikir verða í Íslandsmóti innanhúss í Futsal, en með KFS í A-riðli eru ÍBV, Hvöt ...

Haustmót hópfimleikar

Haustmót í hópfimleikum verður haldið á Akranesi helgina 14-15 nóvemberGuðrúnar hópur keppir fyrir hádegi á laugardag og er dagskráin svona ...

Breyttir æfingatímar

Þá eru æfingatímarnir loksins að smella saman, eitthvað er um tilfæringar og breytingar og eru allir beðnir um að kynna ...

Eyjamenn komnir í 32ja liða úrslit

Körfuknattleikslið ÍBV lagði í gær B-lið Grindavíkur í forkeppni Subwaybikarkeppninnar í körfubolta.  Sigur Eyjamanna var afar sannfærandi en lokatölur urðu ...

Meistaraflokkur á réttri leið

ÍBV lagði B-lið Grindavíkur í forkeppni Subwaybikarsins í gær, sunnudag en lokatölur urðu 79:63 (22:14, 27:10, 15:19, 15:20) og í ...

Íslandsmót í almennum fimleikum

Um helgina kepptu 19 stúlkur og 6 piltar á aldrinum 10 -14 ára á Íslandsmótinu í almennum fimleikum í ...

Sigur í fyrsta leik

Eyjastúlkur léku loksins sinn fyrsta leik en fyrsta leik liðsins í Íslandsmótinu í 2. deild var frestað og Haukar gáfu ...

Öruggur sigur í fyrsta leik

ÍBV stelpurnar léku sinn fyrsta leik í 2.deildinni þennan veturinn þegar þær mættu Þrótti heima í dag. Það mátti sjá ...

2.2 milljónir króna koma í hlut ÍBV íþróttafélags

Líkt og undanfarin ár, hefur UFEA, knattspyrnysamband Evrópu, ákveðið að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA ...

ÍBV mætir Fram í Bikarkeppninni

Dregið var í 16 liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ í kvöld. Bæði karla og kvennalið ÍBV dróst á heimavelli gegn Fram. ...

Atli í Stjörnuna

Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag.  „Við erum ...

Fyrsti leikur vetrarins hjá stelpunum

Á laugardag kl. 13.30 leika stelpurnar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Þrótti.  Leikurinn hefst kl.13.30 í íþróttahúsinu.  Eyjamenn fjölmennum ...

10 flokkur. Muna að koma með svörtu keppnisbúningana á æfingu í kvöld

Þeir sem fóru að keppa á Selfossi um síðustu helgi (24-25. október), munið að koma með keppnisbúningana á æfingu í ...

Atli ekki á leið í ÍBV

Atli Jóhannsson er ekki á leið heim í ÍBV.  Þetta staðfesti Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV áðan en Eyjamenn höfðu ...

Eyjamenn hafa rætt við Atla

Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, viðurkennir að félagið hafi sett sig í samband við Atla Jóhannsson en tilkynnt var formlega ...

Atli hættur hjá KR-ingum

Knattspyrnumaðurinn Atli Jóhannsson sem hefur leikið með KR-ingum undanfarin þrjú ár mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Þetta ...

Fréttatilkynning Körfuknattleiksfélags ÍBV

Síðastliðin fimmtudag kom nýr þjálfari félagsins til landsins en hann kemur frá Svartfjallalandi og heitir Nenad Musikic. Nenad er 43 ...

Nýr þjálfari hefur hafið störf

 Síðastliðin fimmtudag kom nýr þjálfari félagsins til landsins en hann kemur frá Svartfjallalandi og heitir Nenad Musikic. Nenad er 43 ...

ÍBV hefur haft samband við Gunnar Heiðar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji Esbjerg í Danmörku, vonast til að losna frá félaginu á næstu vikum. Gunnar Heiðar gerði þriggja ...