Fréttir

Sigríður Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja 2017

 Héraðssamband ÍBV stóð fyrir uppskeruhátíð í Höllinni í gær en þar voru íþróttamenn innan sambandsins á öllum aldri heiðraðir fyrir ...

ÍBV lagði toppliðið að velli - myndir

 ÍBV sigraði Val þegar liðin mættust í 15. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru Valskonur á toppnum ...

Ingi Sigurðsson gefur kost á sér í aðalstjórn KSÍ

Ársþingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 10. febrúar. Jóhannes Ólafsson sem setið hefur í stjórn KSÍ síðustu árin mun ...

Uppskeruhátíð ÍBV í kvöld

Þriðjudaginn 30. janúar fer fram uppskeruhátíð Héraðssambandsins fyrir árið 2017. Á þessari hátíð verða landsliðsmenn félagsins heiðraðir, bikar- og íslandsmeistarar ...

Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn ...

ÍBV fær Val í heimsókn í dag kl. 18:00

 ÍBV og Valur mætast í Olís-deild kvenna í dag kl. 18:00. Að loknum 14 umferðum er Valur á toppnum með ...

Jafntefli niðurstaðan eftir ótrúlega endurkomu - myndir

 ÍBV og Haukar gerðu jafntefli þegar liðin mættust í 14. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld, lokastaða 27:27.   Leikurinn var ...

ÍBV fær Hauka í heimsókn í dag

 Kvennalið ÍBV í handbolta fær Hauka í heimsókn í dag kl. 18:00. Haukar eru í öðru sæti Olís-deildarinnar með 21 ...

Felix Örn á reynslu hjá AaB

Felix Örn Friðriksson, vinstri bakvörður ÍBV, er þessa dagana á reynslu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu AaB. Felix, sem er 18 ára gamall, ...

ÍBV sigraði Stjörnuna

ÍBV og Stjarnan mættust í 14. um­ferð Olís­deild­ar kvenna í hand­bolta í dag en leikurinn fór fram í Ásgarði. Eft­ir ...

Kári Kristján frá vegna meiðsla

 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í handbolta, tognaði aftan í læri í leik íslenska landsliðsins gegn Serbíu á Evrópumótinu í ...

Kári og félagar mæta Serbum á eftir

Okkar maður Kári Kristjánsson leikmaður ÍBV er nú á EM Króatíu að spila með Íslenska landsliðinu. Síðasti leikur Íslands í ...

Felix í byrjunarliði í fyrsta sinn

Felix Örn Friðriksson frá ÍBV er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn þegar íslenska landsliðinu þegar liðið mætir Indónesíu í vináttulandsleik ...

Felix kom inn á í stórsigri íslenska landsliðsins

 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann 0:6 sigur á Indónesíu í vináttulandsleik á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta þar í landi. Mikið ...

Kári Kristján spilaði í tapi

Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark þegar íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir Þjóðverjum með níu marka mun á sunnudaginn. ...

Golfvöllur Vestmannaeyja í auglýsingu FootJoy

Í lok júlí 2017 kom hingað til lands hópur á vegum FootJoy til að taka upp auglýsingaefni. Fjórum heppnum kylfingum var ...

KSÍ jafnar árangurstengdar greiðslur hjá konum og körlum

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá ...

Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins

Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Heimir hafði betur gegn Elísabet Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad í sænsku kvennaknattspyrnunni, og ...

Heimir er þjálfari ársins 2017

Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Heimir hafði betur gegn Elísabet Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad í sænsku kvennaknattspyrnunni, og ...

Jafntefli niðurstaðan í hörkuspennandi Stjörnuleik - myndir

 Hinn árlegi Stjörnuleikur fór fram í gamla salnum á föstudaginn en þessi leikur er að margra mati hápunktur íþróttaársins í ...