Fréttir

Eyjamenn lögðu Stjörnuna í síðasta leik ársins

ÍBV sigraði Stjörnuna í síðasta leik Olís-deildar karla þetta árið þegar liðin mættust í gær, lokatölur 29:26.   Jafnræði var ...

Hinn eini sanni stjörnuleikur er á morgun

Þá er komið að Handboltastjörnunum að hringja inn Jólin segir í tilkynningu um hin árlega stjörnuleik sem er á morgun. ?Þetta ...

Grótta lítil fyrirstaða fyrir ÍBV - myndir

 ÍBV og Grótta mættust í Olís-deild karla í dag þar sem heimamenn fórum með sigur af hólmi, lokastaða 33:25.   Sigurbergur Sveinsson ...

Tap gegn öflugu liði Fram - myndir

Kvennalið ÍBV í handbolta fékk Íslandsmeistara Fram í heimsókn í Olís-deildinni í dag. Gestirnir reyndust sterkari aðilinn í leiknum og ...

Tveir leikir á dagskrá í Eyjum í dag

 Bæði karla og kvennalið ÍBV í handbolta eiga leiki í dag. Kl. 13:30 fær kvennaliðið Fram í heimsókn en kl. ...

Felix fer með íslenska landsliðinu til Indónesíu

Felix Örn Friðriksson, leikmaður ÍBV í knattspyrnu, ferðast með íslenska landsliðinu sem mætir Indónesíu í boðsferð þar í landi dagana ...

ÍBV áfram í 8 liða úrslit eftir sigur á Fjölni

ÍBV og Fjölnir áttust við í 16 liða úrslitum Coca Cola bikars karla í gær, lokatölur 23:31 Eyjamönnum í vil. ...

Öruggt hjá ÍBV

 ÍBV og Grótta áttust við í 11. umferð Olís-deildar kvenna í gær. Eyjakonur voru ekki í miklum vandræðum með þær ...

Andri Ólafsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV

Andri Ólafsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV og er því formlega orðinn hluti af þjálfarateyminu ásamt þeim Jóni Ólafi ...

Eyjamenn sýndu sínar bestu hliðar í sigri á Haukum - myndir

 ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Haukum þegar liðin mættust í í Olís-deild karla í dag, lokastaða 26:21. Aron ...

ÍBV rúllaði upp Selfossi - myndir

 ÍBV var ekki í miklum vandræðum þegar liðið mætti Selfossi í Eyjun í dag. Hálfleikstölur voru 16:11 heimakonum í vil ...

Heim­ir Hall­gríms­son er þjálf­ari árs­ins á Norður­lönd­un­um

Heim­ir Hall­gríms­son er þjálf­ari árs­ins á Norður­lönd­un­um sam­kvæmt kosn­ingu á Twitter hjá Nordisk Foot­ball. Heim­ir fékk 75% at­kvæða og vann ...

Clara og Linda Björk í landsliðsúrtaki

 Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa sem munu æfa dagana 16. og 17. desember, en ...

Árleg jólasýning hjá Rán í dag

Fimleikafélagið Rán heldur í dag árlegu jólasýningu sína og hefst hún klukkan 17.00 í Íþróttahúsinu. Aðgangseyrir er 500 kr en ...

Árleg jólasýning hjá fimleikafélaginu í dag

Fimleikafélagið Rán heldur í dag árlegu jólasýningu sína og hefst hún klukkan 17.00 í Íþróttahúsinu. Aðgangseyrir er 500 kr en ...

Þrír Eyjamenn í 28 manna hóp handboltalandsliðsins

 Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna leikmannahóp sem hann mun síðar velja úr fyrir EM í ...

Eyjafólk áberandi á Íslandsmóti í Crossfit

 Íslandsmótið í CrossFit var haldið í sjötta sinn um helgina en mótið fór fram í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Eins ...

ÍBV lét í minni pokann fyrir Aftureldingu - myndir

 ÍBV fékk Aftureldingu í heimsókn í 12. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Leiknum lyktaði með sex marka tapi ...

Al­freð Már skrif­ar und­ir hjá ÍBV

Al­freð Már Hjaltalín hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing við knatt­spyrnu­deild ÍBV. Al­freð kem­ur til Eyja­manna frá Vík­ingi Ólafs­vík eft­ir ...

Eyjamenn fara til Ísrael

ÍBV mætir ísraelska liðinu Ramhat Hashron HC í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni karla í handbolta en dregið var til þeirra fyrir ...