Fréttir

Mikilvægur sigur á Grindavík

ÍBV og Grindavík mættust í Pepsi-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru með sigur af hólmi, lokastaða 2:1. Með ...

Olís-deild karla: Sigur í fyrsta leik hjá Eyjamönnum

 Eyjamenn sóttu sigur þegar liði mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í kvöld. Jafnt var í hálfleik en þegar leið á leikinn ...

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í dag

 ÍBV og Grindavík mætast í Pepsi-deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00. Grindvíkingar eru um þessar mundir í 5. ...

Ætlaði að slá Íslandsmetið

Þann 19. ágúst sl. fór fram árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfmaraþoni ...

ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista. Asun hefur undanfarin ár spilað ...

Sáttur við tímabilið þó markiðið hafi verið sett á úrslitakeppnina

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Eyjafrétta hefur KFS lokið keppni þetta tímabilið en liðið sigraði SR í lokaleiknum ...

Stórsigur í fyrsta leik

 Kvennalið ÍBV í handbolta lék sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á tímabilinu þegar liðið mætti nýliðum Fjölni á útivelli í ...

Kvennalið ÍBV bikarmeistari 2017 - myndaveisla

 Eins og fram hefur komið sigraði ÍBV Stjörnuna á Laugardalsvelli í gær í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Lokastaða var 3:2 Eyjakonum ...

Bikarinn kl. 17.00 - Stuðningurinn skiptir gríðarlegu máli -

Bakvörðurinn trausti í liði ÍBV, Sóley Guðmundsdóttir, hefur undanfarin ár gegnt stöðu fyrirliða hjá liðinu og verið mikilvægur hlekkur í ...

Stuðningurinn skiptir gríðarlegu máli

Bakvörðurinn trausti í liði ÍBV, Sóley Guðmundsdóttir, hefur undanfarin ár gegnt stöðu fyrirliða hjá liðinu og verið mikilvægur hlekkur í ...

Stuðningsmenn geta verið tólfti maðurinn

Blaðamaður settist niður með Ian Jeffs, þjálfara kvennaliðs ÍBV, fyrir helgi og ræddi við hann um úrslitaleikinn næsta laugardag. Sagði ...

Clara Sigurðardóttir í lokahóp U-17 í knattspyrnu

Fram kemur á vef ÍBV að Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hafi í dag valið ...

ÍBV spáð sigri í Olís-deild karla

 Fram er spáð deild­ar­meist­ara­titli í hand­knatt­leik kvenna og ÍBV sigri í úr­vals­deild karla í ár­legri spá, þjálf­ara, fyr­irliða og for­ráðamanna ...

Heimir stoltur af strákunum eftir sigur gegn Úkraníu

?Fyrst og fremst er ég stolt­ur af strák­un­um,? sagði Heim­ir Hall­gríms­son landsliðsþjálf­ari á blaðamanna­fundi eft­ir 2:0-sig­ur gegn Úkraínu í undan­keppni ...

Sigur og tap í Eyjum í dag

 Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætti Val í dag kl. 14:00 en leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en ...

Hlynur Andrésson sigraði í hálfu maraþoni

 Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór um helgina. Hlynur ...

Jafnt milli ÍBV og FH

 ÍBV og FH skildu jöfn í Pepsi deild kvenna í kvöld, lokasta?a 1:1. Rut Kristjánsdóttir kom Eyjakonum yfir á 37. ...

Sigur á Skaganum

 ÍBV og ÍA mættust í sannköllu?um botnslag í Pepsi deild karla í dag. Þa? fór svo a? Eyjamenn fóru me? ...

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Grindavíkur

 ÍBV og Grindavík mættust í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag en leiknum lyktaði með 2:2 jafntefli.Cloé Lacasse kom heimamönnum ...