Fréttir

Pepsi-deild kvenna: ÍBV-Grindavík í dag kl. 18:00

Kvennalið ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Liðin mættust einnig síðustu helgi ...

Fallbarátta blasir við ÍBV eftir tap gegn Víkingi Ó.

 Eyjamenn töpuðu fyrir Víkingi Ó. í mikilvægum leik í kvöld en fyrir umferðina munaði þremur stigum á liðnum sem skipuðu ...

Stelpurnar komnar í bikarúrslit

 ÍBV hafði betur gegn Grindavík í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna rétt í þessu en það þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn.   ...

Kvennalið ÍBV mætir Grindavík í undanúrslitum í dag

 ÍBV og Grindavík mætast í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 14:00. Í hinni viðureigninni mætast Stjarnan og ...

ÍBV bikarmeistari 2017

ÍBV mætti FH í úrslitaleik Borgunarbikars karla í dag og fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, lokastaða 1:0. Eyjamenn voru ...

Eyjakonur gerðu jafntefli við Stjörnuna

Leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna sem fram fór í dag lyktaði með 2:2 jafntefli. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ...

ÍBV og Víkingur R. skildu jöfn

 ÍBV og Víkingur R. mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem lokastaða var 1:1 en mark Eyjamanna ...

U-21 endaði í 12. sæti á HM

Íslenska U-21 liðið í handbolta, með þá Elliða Snæ Viðarsson, Hákon Daða Styrmisson og Dag Arnarsson innanborðs, mætti Túnis í ...

Kristján Guðmundsson: Ásættanleg úrslit gegn liðinu í öðru sæti

 Í samtali við blaðamann í gær sagðist Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, vera nokkuð sáttur með úrslit leikjanna tveggja og að ...

Sigur og jafntefli gegn Stjörnunni í síðustu viku

Karlalið ÍBV og Stjörnunnar mættust tvívegis í síðustu viku, fyrst í Borgunarbikarnum á fimmtudeginum þar sem Eyjamenn höfðu betur 1:2 ...

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Stjörnunnar - myndir

 ÍBV og Stjarnan mættust í fjörugum leik í Pepsi-deild karla í dag þar sem lokatölur voru 2:2. Mikkel Maigaard kom ...

Pepsi-deild karla: ÍBV-Stjarnan í dag kl. 17:00

 ÍBV og Stjarnan mætast öðru sinni í þessari viku á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00, nú í Pepsi-deildinni. Á fimmtudaginn ...

Tap gegn Fjölni

 ÍBV mætti Fjölni í Pepsi deild karla í dag þar sem lokatölur ur?u 2:1, Fjölni í vil. Þórir Gu?jónsson kom ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Berglind Björg Þorvaldsdóttir

 Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Sigríður Lára Garðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Elísa Viðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017 :: Landsliðkonur sátu fyrir svörum - Margrét Lára Viðarsdóttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að EM kvenna í knattspyrnu er komið á fullt en í gær spilaði ...

EM 2017: Fyrsti leikur íslenska liðsins í kvöld

 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld þegar liðið mætir sterku liði Frakka. ...

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) með grein um Vestmannaeyjar

 UEFA eða Evrópska knattspyrnusambandið birti fyrir skemmstu grein á vef sínum þar sem Vestmannaeyjar eru í brennidepli. Kemur m.a. fram ...

Eyjamenn fengu á sig sex mörk fyrir norðan

 Eyjamenn töpuðu stórt fyrir KA í miklum markaleik í kvöld þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla á Akureyri, lokastaða 6:3. ...