ÍBV fær Víking í heimsókn í Olís-deild karla

31.01.2018
Karlalið ÍBV í handbolta hefur leik að nýju eftir langt hlé en liðið spilaði síðast 21. desember. Fá Eyjamenn Víking í heimsókn og hefst leikurinn kl. 18:30.