ÍBV-FJÖLNIR í kvöld kl: 18.30

06.02.2018
Stefnt er að því að leikur ÍBV og Fjölnis fari fram kl 18.30 í kvöld. Leikurinn átti upprunalega að fara fram á sunnudaginn en þá var ekki flogið vegna veðurs. Í gær átti að gera aðra tilraun en þá urðu Fjölninsmenn fyrir því að vélin sem þeir áttu að fara með bilaði þegar þeir voru að fara í loftið. Nú er stór hluti liðsins kominn til Eyja og restin af liðinu eiga að vara að fara í loftið núna og lenda um 17.15