Valur hafði betur gegn ÍBV

22.02.2018
Valur vann ÍBV, 31:28, í Olís­deild karla í hand­bolta í kvöld. Okkar menn voru yfir stærst­an hluta fyrri hálfleiks.Seinni hálfleik­ur var jafn og spenn­andi þangað til í lokin þegar Vals­menn tryggðu sér sig­ur­inn. Eyjamaður­inn Sig­ur­berg­ur Sveins­son var marka­hæst­ur í leikn­um með átta mörk, en Magnús Óli Magnús­son skoraði sjö fyr­ir Val.   ÍBV er enn í öðru sæti í deildinni.