Ester og Guðný Jenný í landsliðshóp

07.03.2018
Landsliðið sem mæt­ir Slóven­íu í tveim­ur leikj­um í undan­keppni EM kvenna í hand­knatt­leik síðar í mánuðinum hef­ur verið til­kynnt en þar má finn tvo leikmenn ÍBV, Ester Óskarsdóttur og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttur. Einn nýliði er í hópn­um en það er Eyjamaðurinn Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir, leikmaður Vals.   Leik­irn­ir gegn Slóven­íu fara fram 21. og 25. mars. Heima­leik­ur Íslands verður 21. mars.   Landsliðshópurinn:   Arna Sif Páls­dótt­ir, Debr­eceni DVSC Birna Berg Har­alds­dótt­ir, Århus Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir, Val­ur Est­ar Óskars­dótt­ir, ÍBV Elín Jóna Þor­steins­dótt­ir, Hauk­ar Eva Björk Davíðsdótt­ir, Ajax Kaup­manna­höfn Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir, ÍBV Haf­dís Renötu­dótt­ir, Sönd­erjyskE Helena Rut Örvars­dótt­ir, Byå­sen Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir, Hypo Kar­en Knúts­dótt­ir, Fram Perla Ruth Al­berts­dótt­ir, Sel­foss Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir, Fram Stef­an­ía Theo­dórs­dótt­ir, Stjarn­an Thea Imani Sturlu­dótt­ir, Volda Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir, Fram