Þórhildur skrifar undir tveggja ára samning

| 25.09.2009 | 13:28

Þórhildur skrifar undir tveggja ára samning

Þórhildur Ólafsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá ÍBV. Þórhildur var einn lykilmanna ÍBV í sumar en liðið missti naumlega af sæti í úrvalsdeild þegar liðið fékk á sig mark í uppbótartíma í undanúrslitum. Vitað var af áhuga annarra liða á að fá Þórhildi til liðs við sig en sjálf segir hún aldrei annað hafa verið inn í myndinni en að vera áfram hjá ÍBV.
 

Til baka