Fimleikar | 25.08.2009 | 00:23

Ath. smábreytingar á afhendingu stundaskráa

Fimleikar veturinn 2009-2010 Skráning er hafin fyrir vetrarstarf og hefjast æfingar miðvikudaginn 2.september. Við bjóðum velkomin börn fædd 2005. Í boði verður fimleikaskóli fyrir börn fædd 2006-2007. Athugið að eldri iðkendur þurfa einnig að skrá sig. Hægt er að skrá símleiðis eða í tölvupósti: Helga s:849-2482, henriette@simnet.is Anna Hulda, ahi@simnet.is Æfingagjöld eru óbreytt frá því í fyrra. Gengið verður frá greiðslum og stundaskrár afhentar mánudaginn 31. ágúst og þriðjudaginn 1.september kl.17 - 19 í fundarsal Íþróttahússins (austur inngangur).

Til baka