KFS | 23.08.2009 | 11:47

KFS - KFR

KFS vann góðan sigur á KFR síðast liðinn föstudag, leikurinn var sá síðasti í riðlakeppninni. KFR í neðsta sæti og KFS í því efsta. Leikurinn skipti engu máli fyrir hvorugt lið uppá sætin í riðlinum en KFS undirbýr sig fyrir úrslitakeppnina og því ekkert slakað á. 0-0 var í hálfleik en KFS skoraði 2 mörk fljótlega í seinni hálfleik og tryggði sér góðan sigur.

Til baka