Körfubolti | 21.08.2009 | 15:31

Æfingatímar hjá MFL í næstu viku

Í vikunni 24-30 ágúst mun mfl. æfa á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 19:45 -21:15
Mætingar hafa verið góðar undanfarið og voru 14 á æfingu á miðvikudaginn og 11 á fimmtudaginn.
 
Nú eru allir að klára fríin sín og því ættu mætingar á æfingar í komandi viku að vera mjög góð. Stefnan er allaveganna sett á 15 á æfingu og þá getum við skipt í 3 lið.

Til baka