Fréttir

ÍBV fær Selfoss í heimsókn í kvöld

 ÍBV og Selfoss mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 19:30.

ÍBV U mætir Fjölni kl. 13:30

 Í dag eigast við ÍBV U og Fjölnir í 1. deild karla en leikið verður í Vestmannaeyjum.

ÍBV hafði betur gegn Fram

 Kvennalið ÍBV í handbolta lagði Fram af velli í kvöld með sex marka mun en þær bláklæddu voru ósigraðar fyrir ...

ÍBV hafði betur gegn Fram - myndir

 Kvennalið ÍBV í handbolta lagði Fram af velli í kvöld með sex marka mun en þær bláklæddu voru ósigraðar fyrir ...

ÍBV-Fram í kvöld kl 18:30

 Kvennalið ÍBV fær Fram í heimsókn í kvöld kl. 18:30 í Olís-deildinni. Fram-liðið situr á toppi deildarinnar, taplaust eftir 13 ...

Eyjamenn lögðu Aftureldingu

ÍBV vann í gærkvöld sig­ur á efsta liði Olís-deild­ar karla í hand­bolta, Aft­ur­eld­ingu, í Mos­fells­bæ í 17. um­ferðinni, 34:29. Leik­ur­inn ...

ÍBV mætir Aftureldingu í kvöld

 Eyjamenn hefja leik að nýju í Olís-deild karla í kvöld kl. 19:30 þegar liðið mætir toppliði Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Gunnar Heiðar aðstoðarþjálfari og Jón Ingason áfram

Í dag skrifuðu tveir efnilegir Eyjapeyjar undir samning við ÍBV en það eru þeir Jón Ingason, sem er vel kunnugur ...

Dóra Björk: Hefur þrátt fyrir ungan aldur náð að skapa sér mikla sögu

?Meistaraflokkarnir okkar í handbolta komust í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta ári en komust því miður ekki í síðustu umferðina. ...

Heiðursmerki ÍBV

Heiðursmerki ÍBV úr gulli fengu Ólafur Tryggvason og Eyjólfur Guðjónsson. Þá var Þór Ísfeld Vilhjálmsson fyrrverandi formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja, Íþróttafélagsins Þórs ...

Tap gegn Haukum

Hauk­ar unnu ör­ugg­an sig­ur á ÍBV, 28:25, Olís-deild kvenna í Shen­ker­höll­inni á Ásvöll­um í dag. Þeir voru með yf­ir­hönd­ina all­an ...

Ögrandi vettvangur fyrir stráka sem vilja ná lengra

Um helgina spilaði ÍBV U tvo leiki við Hamranna í 1. deild karla. Fyrri leikurinn endaði með eins marks tapi, ...

Íþróttafólk félaga innan ÍBV-héraðssambands

 Þau voru tilnefnd íþróttamenn ársins 2016 í sínu félagi: Ólafur Björgvin Jóhannsson er Íþróttamaður Tennis- og Badmintonfélags Vestmannaeyja, Anna María ...

Felix Örn Íþróttamaður æskunnar

Tilnefndir til Íþróttamanns æskunnar árið 2016 eru voru Arnar Júlíusson karatemaður, Auðbjörg Helga Óskarsdóttir frjálsíþróttakona, Elliði Snær Viðarsson handknattleiksmaður, Kristófer Tjörvi ...

Félagar í KFV að standa sig vel: Unnu til þrennra verðlauna á Bikarmóti KAÍ

 Karatefélag Vestmannaeyja átti sína fulltrúa um helgina þegar keppt var á 2. Bikarmóti KAÍ á keppnistímabilinu 2016 til 2017 og ...

Sigríður Lára er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016

 Knattspyrnukonan unga, Sigríður Lára Garðarsdóttir er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016. Hún er fædd í Vestmannaeyjum 1994. Hún hóf mjög ung ...

Stjarnan hafði betur gegn ÍBV - myndir

 Stjarnan sigraði ÍBV 31:33 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna. Ester Óskars­dótt­ir, Karólína Bæhrenz Láru­dótt­ir og Sandra ...

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í dag

 Kvennalið ÍBV í handbolta fær Stjörnuna í heimsókn í dag kl. 13:30.

Ester Óskarsdóttir: Það lið sem mun spila betri vörn vinnur leikinn

Ester Óskarsdóttir fyrirliði ÍBV var ánægð með sigurinn á Selfossi þegar Eyjafréttir höfðu samband við hana nokkru eftir leik. Jafnframt ...

Sigríður Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016

Sigríður Lára Garðarsdóttir knattspyrnukona er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016. Þetta var upplýst á samkomu í Höllinni í gærkvöldi þar sem félög ...