Fréttir

| KFS - Augnablik

KFS vann stórsigur á liði Augnabliks í kvöld á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Það má með sanni segja að leikmenn KFS hafi verið ...

15 á fyrstu æfingu meistaraflokks

Fyrsta æfing meistaraflokksins var haldin í gær (þriðjudag) og þar mættu samtals 15 manns. Vel var tekið á því en ...

KFS-Augnablik Hásteinsvelli kl. 18

KFS tekur á móti Augnabliksmönnum á Hásteinsvelli miðvikudaginn 29. júlí og hefst leikurinn kl. 18. Má búast við hörkuleik, en Augnabliksmenn ...

Völlurinn okkar fær frábæra dóma...

Edwin Roland Rögnvaldsson golfvallahönnuður fer hlýjum orðum um völlinn okkar í nýju viðtali sem tekið var við hann í Morgunblaðinu ...

Æfingar að hefjast hjá meistaraflokki

Nú fara æfingar að byrja hjá meistaraflokknum, ætlum að byrja að hittast og spila aðeins. Fyrsta æfingin er frá 18:00 ...

KFR - KFS

KFS hélt á Hvolsvöll á miðvikudaginn og keppti við KFR. KFS byrjaði að krafti og ætlaði að sýna KFR mönnum hvaða ...

KFS - Álftanes myndbandið komið

Þá er búið að setja inn YouTube myndbandið frá leik KFS og Álftanes sem leikinn var síðasta föstudag. Hægt er ...

KFR-KFS á miðvikudag á Hvolsvelli

Á morgun, miðvikudag 22. júlí, fer KFS í heimsókn til nágranna okkar á Hvolsvelli og spilar þar gegn KFR. Heima ...

A-sveitin valin!

Þá er búið að velja 8 manna sveit kylfinga sem mun spila fyrir hönd GV í sveitakeppninni 7.-9. ágúst nk. ...

| KFS - Álftanes

KFS mætti sterku liði Álftanes í toppslag B-riðils 3 deildar. Leikurinn var mjög fjörugur og átti KFS betri færi í fyrrihálfleik ...

KFS-Álftanes á Helgafellsvelli kl. 19 í kvöld

KFS tekur á móti liði Álftanes í kvöld á Helgafellsvelli kl. 19. Um toppslag er að ræða, en KFS er ...

Elías Ingi Árnason til ÍR

Sóknarmaðurinn Elías Ingi Árnason hefur ákveðið að halda á heimaslóðir og spila út tímabilið með 1.deildarliði ÍR.  Þaðan kom Elías ...

Myndböndin úr leikjunum við KB kominn inn

Eins og einhverjir tóku eftir kom fyrra myndbandið úr leik KFS-KB inn í gær morgun og átti seinna að koma ...

Örlygur Vestmannaeyjameistari.

Meistaramóti GV lauk í gær. Nokkur spenna var fyrir lokadaginn þar sem Örlygur Helgi átti aðeins 1 högg á Rúnar ...

| KFS - KB

KFS og KB mættust að öðru sinni í dag á Helgafellsvelli. KFS sigraði leikinn í gær örugglega (5-0) og búist var ...

| KFS - KB

KFS mætti í dag liði KB á Helgafellsvelli í þó nokkru hvassviðri sem beindist á annað markið. KB byrjaði á sækja undan ...

Fótboltahelgi KFS, 2 leikir á 2 dögum

Þessa helgi verður sannkölluð fótboltaveisla í vestmannaeyjum, ekki nóg með það að KFS eigi 2 leiki við KB á 2 dögum því ...

Skjótt skipast veður í lofti!

Meistaramót GV tók nokkuð óvænta stefnu eftir 3. keppnisdag. Örlygur Helgi og Karl Haraldsson léku sína verstu hringi á mótinu ...

13 ára gutti slær í gegn á meistaramótinu.

Óhætt er að segja að sá kylfingur sem hefur komist mest á óvar í meistaramótinu sé hinn 13 ára Jón ...

Karl saxaði á Örlyg, Vignir fór holu í höggi!

Segja má að meistaramót GV sé að breytast í einvígi tveggja kylfinga. Karl Haraldsson lék annan dag best allra eða ...