Net- Hampiðjan laugardaginn 22.ágúst

Golf | 17.08.2009 | 12:50

Net- Hampiðjan laugardaginn 22.ágúst

8 holu höggleikur með og án forgjafar

Verðlaun veitt fyrir 1-2-3 sæti í báðum flokkum

auk nándarverðlauna.

Ræst út frá kl. 09.00  til kl. 12:00

Mótsgjald  kr. 3,000,-

Félagsmenn GV sem skrá sig fyrir kl. 13:00 fimmtud. 20.ágúst greiða kr. 2,500,-

Skráning á golf.is og í golfskála

Sami aðili vinnur ekki til verðlauna í báðum flokkum

Hámarksforgjöf gefin  karlar 24 og konur 28  

 

Til baka