| 9.11.2017 | 20:05

Öruggt hjá ÍBV - myndir

 ÍBV vann öruggan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld, lokastaða 33:22.
 
Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti góðan leik markinu en hún varði 19 skot. Markahæst var Ester Óskarsdóttir með sex mörk. 
 
Myndir frá leiknum.

Meira

| 9.11.2017 | 14:07

ÍBV fær Fjölni í heimsókn í kvöld

ÍBV og Fjölnir mætast í lokaleik sjöundu umferðar Olís-deild kvenna í kvöld kl. 18:30. Með sigri geta Eyjakonur komist upp að hlið Hauka sem sitja í öðru sæti með 12 stig. Í fyrsta sætinu eru Valskonur með 14 stig, enn ósigraðar en þær gerðu jafntefli við Hauka í gær.
 

Meira

Eins marks sigur Eyjamanna

| 5.11.2017 | 21:03

Eldri fréttir