Minniboltinn keppir í Eyjum um helgina

03.02.2011
Minniboltinn, sem er skipaður 12 ára Eyjapeyjum, keppir í 3. umferð Íslandsmótsins um helgina en leikið verður í Vestmannaeyjum.  Auk ÍBV munu Valur, Haukar, Hrunamenn og Aftureldinga mæta til leiks en leikið verður í sal 3 í íþróttamiðstöðinni.