Strákarnir mæta Haukum - Stelpurnar mæta Fram

14.02.2018
ÍBV og Fram mæt­ast í undanúr­slit­um í kvenna­flokki í Coca Cola bik­ar­keppn­inni í hand­knatt­leik. Strákarnir mæta Haukum í Laugardagshöll í mars. Dregið var á blaðamanna­fundi nú í há­deg­inu.    Undanúr­slit­in fara fram í Laug­ar­dals­höll eins og úr­slita­leik­irn­ir. Undanúr­slit­in eru af­greidd á fimmtu­degi og föstu­degi, úr­slita­leik­irn­ir á laug­ar­deg­in­um og úr­slita­leik­ir yngri flokka á sunnu­deg­in­um.      Þessi lið mæt­ast í kvenna­flokki: Fimmtu­dag­ur 8. mars   ÍBV - Fram klukk­an 17:15   KA/Þ​ór - Hauk­ar klukk­an 19:30   Þessi lið mæt­ast í karla­flokki: Föstu­dag­ur 9. mars   Hauk­ar - ÍBV klukk­an klukk­an 17:15   Sel­foss - Fram klukk­an 19:30     www.visir.is greindi frá.