ÍBV - Ramhat Hashron á morgun kl.17:00

16.02.2018
  ÍBV vann góðan sjö marka sigur á ísraelska liðinu Ramhat Hashron í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu, lokastaða 32:25. Núna er ÍBV liðið og aðstandendur komið til Ísraels og spila liðin aftur á morgun klukkan 17:00 á íslenskum tíma.