Strákrnir komnir í 8-liða úrslit
17.02.2018Strákarnir okkar í handboltanum tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu eftir jafntefli á útivelli við Ramhat frá Ísrael. Við byrjuðum leikinn vel og náðum fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 11:10 fyrir okkar mönnum. Í sinni hálfleik náðu Ísraelarnir að komast yfir, 18:17, og þá voru um tíu mínútur eftir. Lokatölur í leiknum var, 21:21, þar með vann ÍBV með sjö marka mun og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum.