Tveir leikir í Eyjum í dag

14.03.2018
 Tveir handboltaleikir eru á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag, fyrst fær kvennaliðið Stjörnuna í heimsókn kl. 18:00 og svo tveimur tímum seinna mætir karlaliðið ÍR.