ÍBV og Fram mætast í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Fyrsta leiknum lykaði með fimm marka tapi ÍBV en þrjá sigra þarf til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin.
ibv.is
Þessari vefsíðu Íþróttabandalags Vestmannaeyja er ætlað að tengja saman öll aðildarfélög bandalagsins, þar sem linkar eru inn á allar vefsíður þeirra aðildarfélaga sem á annað borð hafa slíka síðu.
Einnig er á þessari vefsíðu að finna ýmsar upplýsingar um Íþróttabandalagið og starfsemi þess.
Vefurinn er tengdur við íþróttafréttasíðu eyjafretta.is og einnig birtast á honum nýjustu fréttir af heimasíðum aðildarfélaganna svo og nýjasta spjallið á spjalltorgi ÍBV íþróttafélags.