ÍBV fær Fram í heimsókn í dag

05.04.2018
 ÍBV og Fram mætast í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Fyrsta leiknum lykaði með fimm marka tapi ÍBV en þrjá sigra þarf til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin.