Strákarnir taka á móti ÍR í kvöld

13.04.2018
 8-liða úrslit Olís-deildar karla hefjast í kvöld en þar mæta Eyjamenn ÍR á heimavelli kl. 18:30. Liðin mætast síðan aftur á sunnudaginn í Austurbergi en tvo sigra þarf til að komast áfram í undanúrslit.