8-liða úrslit Olís-deildar karla hefjast í kvöld en þar mæta Eyjamenn ÍR á heimavelli kl. 18:30. Liðin mætast síðan aftur á sunnudaginn í Austurbergi en tvo sigra þarf til að komast áfram í undanúrslit.
ibv.is
Þessari vefsíðu Íþróttabandalags Vestmannaeyja er ætlað að tengja saman öll aðildarfélög bandalagsins, þar sem linkar eru inn á allar vefsíður þeirra aðildarfélaga sem á annað borð hafa slíka síðu.
Einnig er á þessari vefsíðu að finna ýmsar upplýsingar um Íþróttabandalagið og starfsemi þess.
Vefurinn er tengdur við íþróttafréttasíðu eyjafretta.is og einnig birtast á honum nýjustu fréttir af heimasíðum aðildarfélaganna svo og nýjasta spjallið á spjalltorgi ÍBV íþróttafélags.