ÍBV mætir Einherja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

23.04.2018
 Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu en þar mæta Eyjamenn Einherja frá Vopnafirði en leikið verður í Vestmannaeyjum þann 1. maí nk. kl. 14:00.