Leikmannakynning ÍBV - myndbönd
23.04.2018Bikarmeistarar ÍBV hefja leik í Pepsí-deild karla á laugardaginn þegar þeir heimsækja Breiðablik í Kópavoginum. Fyrsti leikur stelpnanna í Pepsí-deild kvenna er föstudaginn 4. maí þegar liðið tekur á móti KR á Hásteinsvelli. Kynning á leikmönnum meistaraflokks hjá ÍBV fyrir tímabilið 2018 má sjá hér að neðan. Leikmannakynning meistaraflokks kvenna 2018 from Oskar Runarsson on Vimeo. ÍBV leikmannakynning mfl. ka. 2018 from SIGVA media on Vimeo.