Vorsýning Ránar á morgun

02.05.2018
Á morgun verður hin árlega vorsýning Ránar og verður sýningin í íþróttahúsinu og hefst kl 17:00.   Aðgangseyrir er 1000 kr fyrir 13 ára og eldri, enginn posi á staðnum.