Sigurður Grétar skrifaði í dag undir tveggja ára samning

04.05.2018
Sigurður Grétar Benónýsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV. Siggi er uppalinn eyjapeyji sem á að baki 30 leiki með meistaraflokki ÍBV og 8 mörk. Velkominn aftur heim Siggi. Hlökkum til að sjá þig á vellinum í sumar. Áfram ÍBV.