Fyrsti heimaleikur meistaraflokks kvenna í dag

13.05.2018
Meistaraflokkur kvenna í ÍBV tekur á móti Þór/KA í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna klukkan 14:00 á Hásteinsvelli í dag. Þetta eru liðin sem deildu með sér titlunum í fyrra þegar ÍBV varð bikarmeistari og Þór/KA sigraði deildina. Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar!