Rútuferð á leik FH og ÍBV á morgun

14.05.2018
ÍBV ætlar að bjóða upp á rútferðir á leik FH og ÍBV í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer á morgun.   Þeir sem vilja nýta sér þessar rútuferðir geta skráð sig hér.   Farið verður með Herjólfi kl. 16:00 og ætlar Eimskip að bjóða upp á aukaferð eftir leikinn svo að allir komist heim.