Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur

15.05.2018
Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur um helgina hátt í 90 bílar voru þvegnir og bónaðir. Meðan gestir biðu var þeim boðið upp á grillaðar pylsur og gos auk þess sem kaffi var líka boðslóðum. Vel lá á bónurunum og gengu þeir vel til verka.