Pepsi-deild kvenna: ÍBV fær KR í heimsókn

19.05.2018
 ÍBV og KR mætast í Pepsi-deild kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 13:00. Lið KR kom með Herjólfi í gærkvöldi og ætti því veðrið ekki að hafa áhrif á það hvort leikurinn fari fram eða ekki.