Íslandsmeistarar komnir heim - myndband

20.05.2018
Íslandsmeistaratitillinn til Eyja 2018. Til hamingju karlalið ÍBV í handbolta með þriðja titilinn á tímabilinu. Þetta er alltaf jafn gaman. Aftur dönsuðu Eyjamenn og sungu á bryggjunni við lagið „Ég ætla að skemmta mér“ með hljómsveitinni Albatross. Glæsilegt myndband eftir Sighvat Jónsson sem fær þig til að brosa, jafnvel tárast.!