Mjólkurbikar kvenna: ÍBV mætir Keflavík

23.05.2018
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu í dag. Liðin í Pepsi-deild kvenna koma núna inn í keppnina sem og sex lið sem komust í gegnum fyrstu og aðra umferð.   ÍBV mætir Keflavík á útivelli og fer leikurinn fram 2. júní kl. 14:00.