Breiðablik - ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld
24.05.2018Á Kópavogsvelli mæta í kvöld lið Breiðabliks og ÍBV í Pepsí-deild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti með 6 stig en Breiðablik einu sæti ofar með 9 stig. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.