Pepsi-deild kvenna: ÍBV fær Val í heimsókn á morgun

28.05.2018
 ÍBV og Valur mætast á Hásteinsvelli á morgun kl. 18:00 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna. ÍBV er í 4. sæti með sex stig en Valur í sætinu fyrir ofan með níu stig.