Pepsi-deild kvenna: Valur hafði betur í kvöld - myndir

30.05.2018
Val­ur vann  ÍBV  3:1 í Pepsi-deild kvenna í knatt­spyrnu núna í kvöld. Elín Metta J­en­sen skoraði tvö mörk fyr­ir Val og Thelma Björk Ein­ars­dótt­ir eitt. Shameeka Fis­hley skoraði mark ÍBV.  ÍBV með er nú með sex stig.  Myndir - Óskar Pétur Friðriksson