Pepsi-deild karla: Eyjamenn taka á móti KR í dag

03.06.2018
 ÍBV og KR mætast á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00 í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla.   Eyjamenn eru í 11. sæti með fimm stig en liðið krækti í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð gegn botnliði Keflavíkur. KR-ingar eru í fjórða sæti með níu stig.