Lokahóf yngri flokka handboltans
06.06.2018Lokahóf yngri flokka handboltans fór fram í Herjólfsdal á föstudaginn en ásamt verðlaunaafhendingu voru veitingar í boði og handbolti spilaður á grasvöllum.
Veitt voru viðurkenningarskjöl í 8. og 7. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum:
6. flokkur karla
Framfarir: Hjalti Jónasson
Framfarir: Ólafur Már Haraldsson
ÍBV-ari: Andri Erlingsson
ÍBV-ari: Henry Sebastian Nanoqsson
Ástundun: Gabríel Ari Davíðsson
6. flokkur kvenna
Framfarir: Herdís Eiríksdóttir
Framfarir: Birna Dís Sigurðardóttir
ÍBV-ari: Embla Harðardóttir
Ástundun: Birna María Unnarsdóttir
5. flokkur karla
Eldri
Efnilegastur: Andrés Marel Sigurðsson
Framfarir: Birkir Haraldsson
ÍBV-ari: Elmar Erlingsson
Yngri
Efnilegastur: Nökkvi Guðmundsson
Framfarir: Ólafur Kristleifsson
ÍBV-ari: Aron Stefán Ómarsson
5. flokkur kvenna
Efnilegust: Þóra Bjög Stefánsdóttir
Framfarir: Helena Jónsdóttir
ÍBV-ari: Sara Dröfn Ríkharðsdóttir
ÍBV-ari: Berta Sigursteinsdóttir
4. flokkur karla
Bestur: Arnór Viðarsson
Framfarir: Breki Óðinsson
ÍBV-ari: Hannes Haraldsson
4. flokkur kvenna
Eldri
Best: Harpa Valey Gylfadóttir
ÍBV-ari: Andrea Gunnlaugsdóttir
Framfarir: Helga Sigrún Svansdóttir
Yngri
Framfarir: Hólmfríður Steinsdóttir
ÍBV-ari: Sigurlaug Sigmundsdóttir