Byggja sólpall við Týsheimilið

12.06.2018
Framkvæmdir við nýjan sólpall við Týsheimilið eru í fullum gangi og verður pallurinn vonandi eitthvað í notkun hjá félaginu á TM mótinu sem hefst á miðvikudaginn. ÍBV íþróttafélag fékk úthlutað styrk úr sjóðnum ,,Viltu hafa áhrif" til framkvæmda við pallinn. Í tilkynningu frá félaginu vildu þa senda þakkir  til Vestmannaeyjabæ fyrir þeirra framlag því annars hefði ekki verið hægt að fara í þessa framkvæmd.