Pepsi-deild karla: Topplið Vals mætir á Hásteinsvöll

13.06.2018
 Íslandsmeistarar Vals mæta Eyjamönnum í Pepsi-deild karla í dag kl. 18:00. Valsmenn eru á topnnum á meðan ÍBV situr í 11. sæti deildarinnar.