Þurfum ekki að hræðast neinn ef við komumst upp úr riðlinum

15.06.2018
 Sl. föstudag, daginn eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 2:2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli og átta dögum fyrir fyrsta leik liðsins Á HM í Rússlandi gegn Argentínu sló blaðamaður Eyjafrétta á þráðinn til Heimis Hallgrímssonar. Var Heimir þá staddur á kaffihúsi í Reykjavík ásamt sonum sínum tveimur en næsta dag lá leiðin til Rússlands.   Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.