4. deild karla: KFS mætir GG á Týsvelli

24.06.2018
KFS og GG mætast á Týsvelli í dag kl. 13:30 í sjöttu umferð c riðils 4. deildar karla. Liðin eru jöfn að stigum í þriðja og fjórða sæti riðilsins með 12 stig.