Opin æfing fyrir yngri flokka
04.07.2018Á föstudaginn frá klukkan 10:30 - 12:00 er opin æfing hjá ÍBV með meistarflokki karla og kvenna á Hásteinsvelli fyrir alla yngri flokka. Glaðningur í boði fyrir krakkana í lok æfingar. ÍBV - BREIÐABLIK Á laugardaginn klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Breiðablik á Hásteinsvelli. Grillvagninn verður á sínum stað og kaldur í kælinum. Mætum með læti og ÁFRAM ÍBV!