Ársþingi íþróttabandalags Vestmannaeyja frestað

20.05.2019

Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur ársþingi íþróttabandalags Vestmannaeyja verið frestað til 5.júní næstkomandi. Verður það haldið í Týsheimilinu klukkan 20:00. 

Stórn íþróttabandalags Vestmannaeyja