Fréttir

Tryggvi einu marki frá metajöfnun

TG9, eða Tryggvi Guðmundsson virðist ætla að jafna markamet Inga Björns Albertssonar í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir ...

Stuðningurinn miklu betri í Reykjavík

„Þetta er mikilvægur leikur upp á framhaldið eins og allir aðrir leikir. Við þurfum að klára okkar dæmi og setja ...

Tveir leikir í beinni í Hallarlundi

Boltinn er byrjaður að rúlla á fullu í Hallarlundi en í kvöld verða tveir stórleikir í beinni útsendingu.  Annars vegar ...

Erfiður leikur hjá Eyjamönnum í kvöld

ÍBV mætir í kvöld neðsta liðið Pepsídeildarinnar, Víking á heimavelli þeirra í Fossvoginum.  Eyjamenn gerðu jafntefli í síðasta leik

Víkingur - ÍBV kl. 18:00 í Fossvoginum

 ÍBV fer í Fossvoginn í dag (mánudag) og spilar gegn lærisveinum Bjarnólfs Lárussonar kl. 18:00 Það verður spennandi að sjá hvort ...

Sorglegt tap gegn Stjörnunni.

Það var bgoðið uppá mikla skemmtun á Hásteinsvelli á föstudag er IBV tók á móti Stjörnunni.  IBV byrjaði leikinn afar ílla ...

Heimsmeistaramótið í tennisgolfi fer fram í blíðskapar veðri

Heimsmeistaramótið í tennisgolfi fer nú fram í Vestmannaeyjum en keppendurnir, sem voru 27 talsins og af báðum kynjum, hófu keppni ...

Heimsmeistaramót í Eyjum í dag

Í dag, laugardag fer fram Heims­meistaramótið í tennisgolfi í Vestmannaeyjum. Mótið er haldið í annað sinn í Eyjum en fyrst var það ...

Meistaraefnin stálheppin í Eyjum

Meistaraefnin í Stjörnunni frá Garðabæ geta prísað sig sæla með að hafa unnið ÍBV í 15. umferð Pepsídeildar kvenna en ...