Fréttir

Spear jafnaði metin í uppbótartíma

Aaron Spear, enski framherjinn sá til þess að toppliðin tvö, KR og ÍBV skildu jöfn 2:2 með marki í uppbótartíma. ...

Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu

Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV.  Líkt ...

Æfing annað kvöld. föstudaginn 25. ágúst frá kl. 19-20

Æfing föstudaginn 25. ágúst kl. 19-20

Eyjamenn ætla að fjölmenna í Frostaskjólið

Í kvöld klukkan 18:00 verður einn mikilvægasti leikur Pepsídeildarinnar þegar ÍBV sækir KR heim í Frostaskjólið.  KR-ingar eru á toppi ...

Flora aftur í ÍBV

Á vefnum www.sport.is segir að handknattleiksmarkvörðurinn sterki, Florentina Stanciu sé búin að semja við ÍBV um að leika með liðinu ...

Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar

Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með ...

Fjórir Eyjamenn í U-21 árs landsliðinu

Fjórir Eyjamenn eru í U-21 árs leikmannahópi sem þjálfararnir Eyjólfur Sverrisson og Tómas Ingi Tómasson tilkynntu í dag en 23 leikmenn ...

Þrír úr ÍBV í U-21 árs landsliðið

 Eyjólfur Sverrisson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir landsleikina gegn Belgíu og Noregi sem fara fram 1 og 6 september í ...

Hljóðfæraleikur bannaður á heimavelli KR-inga

Á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags er það ítrekað að hljóðfæraleikur sé bannaður í Frostaskjólinu, heimavelli KR-inga og gildir það um alla áhorfendur ...

Körfuknattsdeild ÍBV óskar eftir formanni sem fyrst

Þar sem fyrrum formaður Körfuknattsdeildar ÍBV Sigurjón Örn ákvað að ganga aftur í raðir úrvaldsdeildarlið Stjörnunar eftir 4 ára fjarveru ...

Engin hljóðfæri leyfð í Frostaskjólinu

 Það er rétt að árétta það við stuðningsmenn ÍBV að engin hljóðfæri eru leyfð í Frostaskjólinu. Þetta gildir um alla áhorfendur ...

Æfing í kvöld Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20.00 - 21.00

Við ætlum að hafa æfingu í kvöld milli 20-21. þriðjudaginn 23. ágúst.Allir að mæta og hafa gaman. kvStjórnin

Skírðir í höfuð á knattspyrnuköppunum

Fiska- og Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum hefur á síðustu dögum borist ungar, annars vegar langvíuungi og hins vegar fyrsta lundapysjan í ...

2. flokkur kvenna spilar í Kaplakrika kl. 18:00 í kvöld (mánudag)

 Í kvöld (mánudag) eigast við 2. flokkur ÍBV og FH í undanúrslitum Valitors bikars kvenna.  Leikurinn hefst kl. 18:00 í Kaplakrika.  ÁFRAM ...

Hópferð á KR-ÍBV

Einn mikilvægasti leikur sumarsins verður næstkomandi fimmtudag þegar karlalið ÍBV sækir KR heim í vesturbæinn.  KR er í efsta sæti ...

Hópferð á KR-ÍBV

 Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir í allt sumar KR-ÍBV ! Leikurinn er kl. 18:00 á fimmtudaginn ...

Hermann rifjar upp gamla takta

Hermann Hreiðarsson rifjaði upp gamla takta í leik með Portsmouth um helgina gegn Bristol City.  Hermann geystist þá upp völlinn, lék ...