Fréttir

Fyrirtækjakeppni GV laugardaginn 23.júlí nk

Keppnisfyrirkomulag: Texas scramble með forgjöf. Tveir saman í liði fyrir hvert fyrirtæki, samanlögð forgjöf deilt með 4. Verðlaun: Glæsileg verðlaun m.a. frá ...

Óábyrg fréttamennska

Varaformaður knattspyrnudeildar karla hjá ÍBV, Hannes Gústafsson sagði í samtali við Eyjafréttir að öll umræða um að Garðar Gunnlaugsson sé ...

Töpuðu í Grindavík

Eyjamenn töpuðu í dag þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsídeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Grindavík á útivelli 2:0.  Albert Sævarsson ...

Jafntefli líklega sanngjörn úrslit

Það má segja að það hafi verið stál í stál þegar ÍBV og Þór/KA mættust á Hásteinsvelli í dag.  Eyjastúlkur ...

Erfiður leikur gegn Þór/KA í dag

Karla- og kvennalið ÍBV eiga bæði erfiða leiki fyrir höndum í dag.  Stelpurnar taka á móti Þór/KA, sem hefur verið að ...

Erfiður leikur gegn Þór/KA í dag

Karla- og kvennalið ÍBV eiga bæði erfiða leiki fyrir höndum í dag.  Stelpurnar taka á móti Þór/KA, sem hefur verið að ...

Vallarstjórinn sigraði

Vallarstjórinn Örlygur Helgi Grímsson sigraði með nokkrum yfirburðum í Meistarmóti GV í dag.  Örlygur lék þriðja og síðast hringinn á ...

Strákarnir spila í Grindavík á morgun (sunnudag) kl. 17:00

 Strákarnir halda til Grindavíkur á morgun til að leika gegn Grindvíkingum í Pepsídeildinni. Leikurinn hefst kl. 17:00. Með sigri geta strákarnir ...

Jón Óli þjálfari fyrstu 9 umferðanna, Birna og Elísa í liðinu

 Jón Ólafur Daníelsson var valinn þjálfari fyrstu 9 umferðanna í Pepsídeild kvenna . Þetta er mikil viðurkenning fyrir Jón Óla ...

Örlygur Helgi með forystu fyrir síðasta hring

Örlygur Helgi Grímsson er með forystu í Meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja fyrir síðasta hring mótsins. Aflýsa þurfti fyrsta hringnum vegna ...

Jón Óli besti þjálfarinn

Jón Ólafur Daníelsson var í dag útnefndur þjálfari 1. til 9. umferðar í Pepsídeild kvenna.  Það voru sérfræðingar á vegum ...

Bikarinn til Eyja! Einstakt tækifæri fyrir stuðingingsmenn að fylgja liðinu, beint flug til ...

Miðvikudaginn 27 júlí spila strákarnir við Þór á Akureyri í 4 liða úrslitum Valitorbikarsins. Stuðningsmönnum gefst tækifæri á ...

Anton Bjarnason

Hinn geðþekki Anton Bjarnason hefur verið lánaður til KFS og verður án efa mikill styrkur í baráttu þeirra í 3 ...

Eiður besti varnarmaður Pepsídeildarinnar

Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður ÍBV er besti varnarmaður Pepsídeildarinnar á Íslandi.  Þetta segja tólf álitsgjafar Fótbolta.net en þriðji í valinu er ...

Julie og Elínborg áfram með ÍBV

Elínborg Ingvarsdóttir og Julie Nelson skrifuðu í vikunni undir samning við ÍBV út tímabilið 2012. Þetta eru afar jákvæðar fréttir ...

KFS heimsækir KV á laugardag

Þar sem síðasta frétt á síðunni var um leik gegn KV er tilvalið að næsta frétt verði um leik gegn ...

Meistaramóti GV frestað

Golfvöllurinn er óleikhæfur vegna aðkomuvatns og spáð er áframhaldandi úrkomu, því hefur verið ákveðið að fella niður fyrsta hringinn í ...

Meistaramót GV fyrsti hringur felldur niður, völlurinn óleikhæfur vegna bleytu

Meistaramót GVGolfvöllurinn er óleikhæfur vegna aðkomuvatns og spáð er áframhaldandi úrkomu, því hefur verið ákveðið að fella niður fyrsta hringinn í meistaramóti GV.Leiknar ...

Breytingar á leikdögum hjá Mfl Karla

Ákveðið hefur verið að breyta tveimur leikdögum hjá strákunum, en það er bikarleikurinn á móti Þór og svo deildarleikurinn gegn ...