ÍBV gæti mætt Eiði Smára og félögum í Fulham
Næstkomandi mánudag verður dregið í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildarinnar en ÍBV og KR taka þátt í fyrstu umferðinni og ...
Næstkomandi mánudag verður dregið í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildarinnar en ÍBV og KR taka þátt í fyrstu umferðinni og ...
Leikur KR og IBV í dag verður sýndur beint á sport tv kl. 18.00. sporttv.isÞað er greinilegt að stjórnendur sport ...
Á fimmtudagskvöldið klukkan 21:00 verður háð einvígi ársins í körfubolta í lóð Barnaskólans en þar eigast við vinirnir Daði ...
Það er óhætt að segja að það skiptist á skin og skúrir í Egils Gull mótinu í golfi sem haldið ...
Það fór ekki mikið fyrir gestrisninni þegar KFS tók á móti Hvíta riddaranum í 3. deildinni í gær. Leikurinnví fór ...
Stærsta Pæjumóti TM og ÍBV síðari ára lauk í dag með veglegu lokahófi í Íþróttamiðstöðinni. Alls voru rúmlega sjö hundruð ...
Í dag hófst Egils Gull mótið í Eimskipsmótaröðinni í golfi en mótið fer fram á golfvellinum í Eyjum. Mótið fór ...
Sæbjörg Logadóttir varð í dag Íslandsmeistari í 100 km. ofurhlaupi sem haldið var á höfuðborgarsvæðinu. Sæbjörg gerði gott betur því ...
Pæjumót ÍBV og TM sem fer fram í Vestmannaeyjum þessa dagana gengur eins og í sögu. Reyndar voru einhver vandræði á ...
Pæjumótið hófst í morgun en mótið í ár er það stærsta sem haldið hefur verið í fjölmörg ár. Þátttakendur í ...
Sæbjörg Logadóttir tekur þátt í 100 kílómetra hlaupi sem fer fram í Reykjavík á laugardaginn. Hlaupið hefst í Nauthólsvík og ...
Kvennalið ÍBV hélt áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar stelpurnar tóku á móti Þrótti í nýliðaslag Pepsídeildarinnar. Leikurinn fór fram ...
18 holu opið mót
Höggleikur og punktakeppni.
Vegleg verðlaun fyrir 3. betu skorin í hvorum flokki
Nándarverðlaun á 2-7-12 og 17 holum (næstur ...
ÍBV tekur á móti Þrótti í 4. umferð Pepsídeildar kvenna í kvöld á Hásteinsvellinum en leikurinn hefst klukkan 18:00. ÍBV hefur ...
Eyjamönnum mistókst að ná efsta sætinu fyrir pásuna sem gerð verður á Íslandsmótinu vegna þátttöku U-21 árs landsliðs Íslands á ...
Úgönsku leikmennirnir Tonny Mawejje og Abel Dhaira eru enn í Úganda. Þeir léku með úganska landsliðinu gegn Guinea Bissau og ...
ÍBV verður með knattspyrnuskóla fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-10 ára (börn fædd 2001-2004) Það verða ...
Þær Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir voru báðar valdar í 20.manna hóp sem æfir fyrir undanúrslit Evrópukeppninnar sem ...